Frábært að heyra frá þér Hella, á varla til orð hvað ég er ánægð.
Gott að vita af þér í Hveragerði, aldrei að vita nema að ég skoði þann möguleika.
Roslaega væri gaman að hittast þessar gömlu úr Garðahreppi.
Þarf að fara að skammast til að hafa samband við Völu þegar ég hressist
Bkv. Gunna
Helena Óskarsdóttir þann 13. apríl 2007
Sæl og blessuð Gunna mín.
Vala hafði samband fyrir nokkru og sagði mér frá veikindum þínum og sendi mér blogg síðuna þína. Ég er nú að vinna á Heilsustofnun í Hveragerði sem Lögg. Sjúkranuddari þú hefðir kanski gott af því að koma til okkar í dekur?
Bestu ljósakveðjur til þín með von um að þér fari að líða betur.
Helena ( Hella)
Kata þann 30. mars 2007
Hæ Gunna
skráði á comment en það er bara týnt!!!
Strákarnir á leið suður og senda þér hlýjar kveðjur. Rosalega ánægðir að eiga svona góða frænku:) Vona að heilsan sé að lagast og að þú getir notið páskanna.
Kv
Kata
Hæ Vala,
Frábært að heyra frá þér. Ég er alltaf á leiðinni en leiðin verið eitthvað löng…….
Læt verða af heimsókninni þegar þessi meðferð er búin og ég farin að sjá fyrir endann á þessum veikindum.
Knús til mömmu þinnar
Bkv. Gunna
Gaman að heyra frá þér, Sandra Dögg. Ég vil alls ekki segja að ég sé hætt Er í tímabundnu hléi
Gangi þér sem best í náminu, ég veit að þú átt eftir að spjara þig.
Bkv. Guðrún Jóna
Sæl Guðrún.
Ég var að frétta af síðunni þinni og held að ég sé búin að lesa síðustu tíu færslur eða svo.. Ég hef heyrt svo lítið af þér frá því þú hættir, nema núna undanfarið. Ég votta þér samúð mína og sendi þér baráttukveðjur í öllu því sem þú ert að ganga í gegnum :* Við höldum áfram að læra og læra í von um að verða útskrifaðir sjúkraliðar eftir eitt ár eða svo..:)
Ég mun án efa halda áfram að fylgjast með skriftum þínum hér:)
Kær kveðja Sandra Dögg sjúkraliðanemi við FVA
Sæl Inga, Frábært að heyra frá þér. Takk fyrir baráttukveðjurnar
Sendi þér baráttukveðju til baka og til hinna “brúarliðanna”. Þið megið vel vera stoltar af sjálfum ykkur og í Guðs bænum hlustið ekki á jarmið í nýútskrifuðum, sárum sjúkraliðum. Rök þeirra eru ekki málefnaleg og virðast einkennast af barnalegri afbýðisemi. Það máttu vita að ég myndi aldrei koma nálægt því að skipuleggja nám sem ekki væri samkeppnishæf og er ég ekki þekkt fyrir að gefa afslátt! Það er frekar hitt að ég setji upp of miklar kröfur.
Vonandi eigum við samleið í haust.
Bkv. Guðrún Jóna
Ingibjörg S. K þann 4. mars 2007
Sæl Guðrún, er mikið búin að hugsa til þín undan farnar vikur.Var að frétta af síðunni þinni. Sendi þér mínar bestu kveðjur í baráttu þinni á öllum vígstöðum. Inga “Brúarliði” úr Borgarnesi
Frábært að heyra frá þér Guðrún og takk fyrir hlýjar kveðjur.
Sakna ekki síður ykkar, “nemanna” minna og er ofboðsega stolt af ykkur. Þið eruð duglegar að hafa samband ykkar á milli og halda hópinn. Mætti í “hitting” með hækkandi sól og hlakka mikið til.
Bkv. til allra
Guðrún Jóna
Guðrún Einarsd þann 2. mars 2007
Sæl elsku Guðrún, mikið er erfit að vita hvað maður á að seigja á svona stundu. Ég var sem sagt að frétta þína sorgar sögu, það á ekki af þér að ganga í lífsins ólgusjó. Vildi votta þér samúð og láta þig vita að ég hugsa oft til þín. Við áttum nú nánast í daglegum samskiptum í tvö ár og það gleymist ekki svo glatt. Og ég sakna oft skólans þótt þetta hafi líka verið stembinn tími og gott að vera búin.
Óska þér góðs bata á sál og líkama.
Knús og kveðjur Guðrún sjúkraliði.
Eyrún þann 2. mars 2007
Elsku Guðrún Jóna, ég var að frétta af þessari síðu í gær og ákvað að kikja á hana.
Ég vill byrja á því að votta þér og fjöldskyldu þinni alla mína samúð og megi þið finna styrk og von til að komast í gegnum þessa erfiða tíma.
Hef fulla trú að sterk kona eins og þú komist í gegnum þetta þótt að þér finnist kannski erfit að trúa því núna.
Baráttu kveðjur
Eyrún þinn nemi
Sæl Tóta mín,
Mikið var gaman að heyra frá þér og takk fyrir hlýjar kveðjur.
Frábært að heyra að þú sért byrjuð í hjúkrunarfræðinni, þér er velkomið að leita til mín varðandi námið hvenær sem er. Eins væri gaman að hitta á þig við tækifæri.
Bkv. frá Haffa í Ungverjalandi, Kötu og mér
Þórunn Björk þann 27. febrúar 2007
Halló kæra Guðrún
Mér var bent á bloggið þitt og ég er aðeins búin að kíkja. Mér þykir leitt að lesa um allt sem þú og fjölskylda þín hefur verið að ganga í gegnum undanfarið og votta ég ykkur samúð mína. Ég hef lítið sem ekkert frétt af ykkur þar sem ég er svo lítið fyrir vestan sjálf. Segja má að ég sé komin í höfuðborgina og er að læra hjúkrunarfræði í HÍ. )
Gangi þér vel með allt þitt, ég bið innilega að heilsa Kötu og Haffa.
Kær kveðja
Tóta )
Guðmunda þann 21. febrúar 2007
Kæra Guðrún ég votta þér samúð mína.
Fast knús úr Borgarnesi . Hugsa til þín Guðmunda
Sælar sys og takk fyrir kveðjuna. Held að þetta sé að koma, heldur minni ógleði en tæp þegar reyni að borða. Rosalegur slappleiki og aumingjaskapur. Þar sífellt að leggja mig. Er alltaf best í kringum miðnættið og eldsnemma á morgnana.
En sem sé, allt á uppleið, er að verða hálfnuð og enn með hárið
Takk fyrir innlitið. Já það er eitthvað ólag á athugasemdatenglinum. Kveðjur til Haffa og Kötu og Haffi minnv elkominn heim:)
Vona að þú sért sæmileg til heilsunar sys. Sendi þér góða strauma
Kata
Æðislegt að heyra frá ykkur; Jóna og Magga. Látið endilega sjá ykkur í næstu ferð. Hringið á undan ykkur, er krónísk í Þyrnirósahlutverkinu en vil vera vakandi ef ég á von á ykkur
Engin uppgjöf hérna megin, á eftir að hrella marga enn hérna megin og svo margt og margt…………….
Sæl Guðrún okkar.. vildum bara kvitta fyrir okkur og láta þig vita að við hugsum til þín. gangi þér vel og við vitum öll hvað þú ert sterk.. Kíkjum í heimsókn næst þegar maður á leið í borg óttans. En láttu þér líða vel
Kær kveðja frá eyjum
Yndislegt að heyra frá ykkur; Erna og Vési! Ég veit að mikið var á ykkur lagt í veikindum Vésa. Ég vona svo sannarlega að líðanin sé betri og allt sé farið að ganga upp.
Það birtir alltaf upp um síðir
Þið vitið að ég er ekki þekkt fyrir að gefast upp; ég mun ekki gera það núna frekar en endra nær. Frábært að fá slíkar baráttukveðjur, það er ótrúlegt hvað þær rífa mann upp. Hlakka til að sjá ykkur, bestu kveðjur í Dalina
Erna og Vésteinn þann 22. janúar 2007
Kæra Guðrún Jóna !Gleðilegt ár og takk fyrir jólakortið.Við sendum þér okkar bestu baráttuog vinarkveðjur í þessum “fjandans”veikindum ,gengum sjálf í gegnum 6mán veikinda og sjúkrahúsalegur Vésteins á sl. ári vitum því vel hvað góðar kveðjur og hlýjar hugsanir eru mikils virði,hafðu það sem allra best og haltu áfram að berjast.kærar kveðjur Erna og Vésteinn.
Frábært að heyra frá þér Hella, á varla til orð hvað ég er ánægð.
Gott að vita af þér í Hveragerði, aldrei að vita nema að ég skoði þann möguleika.
Roslaega væri gaman að hittast þessar gömlu úr Garðahreppi.
Þarf að fara að skammast til að hafa samband við Völu þegar ég hressist
Bkv. Gunna
Sæl og blessuð Gunna mín.
Vala hafði samband fyrir nokkru og sagði mér frá veikindum þínum og sendi mér blogg síðuna þína. Ég er nú að vinna á Heilsustofnun í Hveragerði sem Lögg. Sjúkranuddari þú hefðir kanski gott af því að koma til okkar í dekur?
Bestu ljósakveðjur til þín með von um að þér fari að líða betur.
Helena ( Hella)
Hæ Gunna
skráði á comment en það er bara týnt!!!
Strákarnir á leið suður og senda þér hlýjar kveðjur. Rosalega ánægðir að eiga svona góða frænku:) Vona að heilsan sé að lagast og að þú getir notið páskanna.
Kv
Kata
Hæ Vala,
Frábært að heyra frá þér. Ég er alltaf á leiðinni en leiðin verið eitthvað löng…….
Læt verða af heimsókninni þegar þessi meðferð er búin og ég farin að sjá fyrir endann á þessum veikindum.
Knús til mömmu þinnar
Bkv. Gunna
Kæra Gunna mín!
Var að frétta af blogginu þínu. Sendi þér hlýjar óskir um góðan bata og mamma biður kærlega að heilsa þér. Heyrumst síðar.
kveðja Vala
Gaman að heyra frá þér, Sandra Dögg. Ég vil alls ekki segja að ég sé hætt
Er í tímabundnu hléi 
Gangi þér sem best í náminu, ég veit að þú átt eftir að spjara þig.
Bkv. Guðrún Jóna
Sæl Guðrún.
Ég var að frétta af síðunni þinni og held að ég sé búin að lesa síðustu tíu færslur eða svo.. Ég hef heyrt svo lítið af þér frá því þú hættir, nema núna undanfarið. Ég votta þér samúð mína og sendi þér baráttukveðjur í öllu því sem þú ert að ganga í gegnum :* Við höldum áfram að læra og læra í von um að verða útskrifaðir sjúkraliðar eftir eitt ár eða svo..:)
Ég mun án efa halda áfram að fylgjast með skriftum þínum hér:)
Kær kveðja Sandra Dögg sjúkraliðanemi við FVA
Sæl Inga, Frábært að heyra frá þér. Takk fyrir baráttukveðjurnar
Sendi þér baráttukveðju til baka og til hinna “brúarliðanna”. Þið megið vel vera stoltar af sjálfum ykkur og í Guðs bænum hlustið ekki á jarmið í nýútskrifuðum, sárum sjúkraliðum. Rök þeirra eru ekki málefnaleg og virðast einkennast af barnalegri afbýðisemi. Það máttu vita að ég myndi aldrei koma nálægt því að skipuleggja nám sem ekki væri samkeppnishæf og er ég ekki þekkt fyrir að gefa afslátt! Það er frekar hitt að ég setji upp of miklar kröfur.
Vonandi eigum við samleið í haust.
Bkv. Guðrún Jóna
Sæl Guðrún, er mikið búin að hugsa til þín undan farnar vikur.Var að frétta af síðunni þinni. Sendi þér mínar bestu kveðjur í baráttu þinni á öllum vígstöðum. Inga “Brúarliði” úr Borgarnesi
Frábært að heyra frá þér Guðrún og takk fyrir hlýjar kveðjur.
Sakna ekki síður ykkar, “nemanna” minna og er ofboðsega stolt af ykkur. Þið eruð duglegar að hafa samband ykkar á milli og halda hópinn. Mætti í “hitting” með hækkandi sól og hlakka mikið til.
Bkv. til allra
Guðrún Jóna
Sæl elsku Guðrún, mikið er erfit að vita hvað maður á að seigja á svona stundu. Ég var sem sagt að frétta þína sorgar sögu, það á ekki af þér að ganga í lífsins ólgusjó. Vildi votta þér samúð og láta þig vita að ég hugsa oft til þín. Við áttum nú nánast í daglegum samskiptum í tvö ár og það gleymist ekki svo glatt. Og ég sakna oft skólans þótt þetta hafi líka verið stembinn tími og gott að vera búin.
Óska þér góðs bata á sál og líkama.
Knús og kveðjur Guðrún sjúkraliði.
Elsku Guðrún Jóna, ég var að frétta af þessari síðu í gær og ákvað að kikja á hana.
Ég vill byrja á því að votta þér og fjöldskyldu þinni alla mína samúð og megi þið finna styrk og von til að komast í gegnum þessa erfiða tíma.
Hef fulla trú að sterk kona eins og þú komist í gegnum þetta þótt að þér finnist kannski erfit að trúa því núna.
Baráttu kveðjur
Eyrún þinn nemi
Sæl Tóta mín,
Mikið var gaman að heyra frá þér og takk fyrir hlýjar kveðjur.
Frábært að heyra að þú sért byrjuð í hjúkrunarfræðinni, þér er velkomið að leita til mín varðandi námið hvenær sem er. Eins væri gaman að hitta á þig við tækifæri.
Bkv. frá Haffa í Ungverjalandi, Kötu og mér
Halló kæra Guðrún
)
)
Mér var bent á bloggið þitt og ég er aðeins búin að kíkja. Mér þykir leitt að lesa um allt sem þú og fjölskylda þín hefur verið að ganga í gegnum undanfarið og votta ég ykkur samúð mína. Ég hef lítið sem ekkert frétt af ykkur þar sem ég er svo lítið fyrir vestan sjálf. Segja má að ég sé komin í höfuðborgina og er að læra hjúkrunarfræði í HÍ.
Gangi þér vel með allt þitt, ég bið innilega að heilsa Kötu og Haffa.
Kær kveðja
Tóta
Kæra Guðrún ég votta þér samúð mína.
Fast knús úr Borgarnesi . Hugsa til þín Guðmunda
Á bara ekkert að fara að blogga Kæra sys
Ég sakna bloggsins
Kveðjur skila ég til þín frá Víkinni og mér
Sælar sys og takk fyrir kveðjuna. Held að þetta sé að koma, heldur minni ógleði en tæp þegar reyni að borða. Rosalegur slappleiki og aumingjaskapur. Þar sífellt að leggja mig. Er alltaf best í kringum miðnættið og eldsnemma á morgnana.
En sem sé, allt á uppleið, er að verða hálfnuð og enn með hárið
Hæ systir góð
er heilsan slæm núna? Sakna þess að sjá ekki blogg frá þér:) Vona að þú látir heyra frá þér fljótlega. af nógu er af taka , hvert viðtalið af öðru.
heyrumst og kveðjur til krakkana
Kata
Sæl Gunna mín
Baráttukveðjur til þín og krakkanna.
Vona að heilsan fari skánandi.
Verðum í sambandi
Hrefna, gamla vinkona þín frá Vífó
Takk fyrir innlitið. Já það er eitthvað ólag á athugasemdatenglinum. Kveðjur til Haffa og Kötu og Haffi minnv elkominn heim:)
Vona að þú sért sæmileg til heilsunar sys. Sendi þér góða strauma
Kata
Æðislegt að heyra frá ykkur; Jóna og Magga. Látið endilega sjá ykkur í næstu ferð. Hringið á undan ykkur, er krónísk í Þyrnirósahlutverkinu en vil vera vakandi ef ég á von á ykkur
Engin uppgjöf hérna megin, á eftir að hrella marga enn hérna megin og svo margt og margt…………….
Sæl Guðrún okkar.. vildum bara kvitta fyrir okkur og láta þig vita að við hugsum til þín. gangi þér vel og við vitum öll hvað þú ert sterk.. Kíkjum í heimsókn næst þegar maður á leið í borg óttans. En láttu þér líða vel
Kær kveðja frá eyjum
Yndislegt að heyra frá ykkur; Erna og Vési! Ég veit að mikið var á ykkur lagt í veikindum Vésa. Ég vona svo sannarlega að líðanin sé betri og allt sé farið að ganga upp.
Það birtir alltaf upp um síðir
Þið vitið að ég er ekki þekkt fyrir að gefast upp; ég mun ekki gera það núna frekar en endra nær. Frábært að fá slíkar baráttukveðjur, það er ótrúlegt hvað þær rífa mann upp. Hlakka til að sjá ykkur, bestu kveðjur í Dalina
Kæra Guðrún Jóna !Gleðilegt ár og takk fyrir jólakortið.Við sendum þér okkar bestu baráttuog vinarkveðjur í þessum “fjandans”veikindum ,gengum sjálf í gegnum 6mán veikinda og sjúkrahúsalegur Vésteins á sl. ári vitum því vel hvað góðar kveðjur og hlýjar hugsanir eru mikils virði,hafðu það sem allra best og haltu áfram að berjast.kærar kveðjur Erna og Vésteinn.
HÆ
sakna þess að sjá ekki nýja færslu.
Vona að að heilsan sé að lagast.
Kveðjur úr Víkinni
Kata
fráskilin og einhleyp, fötluð og þroskaheft og má ekki fara á þorrablót:(
Velkomin á síðuna mína. Gaman væri að heyra frá þér
Bkv. Guðrún Jóna