Ég er ekkja, móðir tveggja barna, Hafsteins 25 ára og Katrínar Björgu, 19 ára.  Hjúkrunarfræðingur og framhaldsskólakennari að mennt og lauk MBA prófi frá H.Í vorið 2006.

Helstu áhugamál eru stjórnmál og er ég meðlimur í elsta stjórnmálaflokki landsins, Framsóknarflokknum.  Önnur áhugamál eru hundar, hestar og önnur dýr. Ég sat í sveitarstjórn Dalabyggðar á síðasta kjörtímabili og læt mér öll málefni sveitarfélagsins varða.